Lífið í vinnunni hjá Fisherman

Fisherman er með starfstöðvar í Reykjavík, Hafnarfirði og á Suðureyri enda framleiðum við fjölbreytt úrval af vörum tengt fisk fyrir smásölu og veitingamarkað víða um heim.

Verklagið byggir á gömlum íslenskum hefðum, venjum og reynslu og flest okkar starfsfólk er alið upp í sjávarþorpum á Vestfjörðum þar sem saga um framleiðslu á fisk spannar nokkur hundruð ár. Reynsla og þekking á fisk er því innbyggt í samfélagið og menningu okkar.    





Hér má sjá höfuðborgargengið í heimsókn en reglulega þurfa þau að fá að kjarna sig í upprunanum og fylgjast með vestfirskum hefðum og vandaðri meðhöndlun á hráefninu.  

Search