Smartbox Fisherman í frystinn

Helstu kostir smartboxanna eru meðal annars:

  • Varan er fryst í stökum bitum í smartboxinu.
  • Auðvelt að taka það magn sem hentar hverju sinni.
  • Stærðin á smartboxinu passar í flest frystihólf og kistur.
  • Til að tryggja gæði er mikilvægt að loka pokanum í smartboxinu vel.
  • Varan geymist betur í boxinu. 

Search