Jól og áramót er tíminn til draga fram kokteil glösin og fylla af bragðgóðu sjávarfangi og meðlæti. Hangireyktur lax í bland við gott grænmeti og osta er hin fullkomin blanda. Hvort sem það er forréttur, á hlaðborðið eða í kokteilboðið.

Réttur sem vekur skemmtilega athygli og lyftir stemmingunni upp á næsta stig.

Carpaccio með hangireyktum lax frá Fisherman er einstaklega fljótlegur, fallegur og bragðgóður réttur, hvort sem ykkur vantar fágaðan forrétt, skemmtiegan bröns eða léttan hádegismat.
Viltu hámarka upplifun gesta okkar, skapa skemmtilegar minningar og vinna í vestfirsku þorpi þar sem allir elska fisk?  Við leitum að metnaðarfullu starfsfólki með ríka þjónustulund til að koma í hópinn og takast á við komandi sumarvertíð.

Search