Viltu hámarka upplifun gesta okkar, skapa skemmtilegar minningar og vinna í vestfirsku þorpi þar sem allir elska fisk?  Við leitum að metnaðarfullu starfsfólki með ríka þjónustulund til að koma í hópinn og takast á við komandi sumarvertíð.
Það er hægt að reykja lax á magvíslegan máta, það má leggja hann á grindur í reykofn eða láta hann liggja á kafi í reykpækil. Svo má reykja hann upp á gamla mátan, með því að hengja hann upp á snæri í reykhúsi.
Aukin umsvif í sölu á fiski og fjölgun ferðamanna kallar á nýtt reykhús. Verið að að reisa nýtt Reykhús fyrir Fisherman á Vestfjörðum sem mun annast þær vinsældir sem reyktur og grafinn fiskur Fisherman hefur hlotið um allan heim.

Search