Algengar spurningar

Fisherman vörurnar fást víða m.a. í Hagkaup, Nettó, Krambúðinni, Kjörbúðinni, Iceland, Melabúðinni Heimkaup, Frú Laugu, Ísbílnum og í Fríhöfninni.

Gjafabréfin okkar gilda ýmist að ákveðinni upphæð eða að ákveðinni þjónustu. Þú velur hvað þú vilt hafa innifalið í gjafabréfinu
– Ákveðna upphæð
– Hótelgistingu fyrir tvo ásamt morgunmat á Suðureyri
– Sælkeraferð á Suðureyri
– Matarkörfu með vörum frá Fisherman

Sendu okkur tölvupóst á fisherman@fisherman.is eða
hringdu í síma 450 9000 og við aðstoðum þig við að útbúa gjafabréfið.

Upplýsingar um Sælkeraferð

Sælkeraferðin tekur um eina og hálfa klukkustund.  Gengið er rólega um þorpið á Suðureyri þar sem leiðsögumaður segir sögu bæjarins, og hvernig fiskur hefur mótað samfélagið.  Boðið er upp á smakk í ferðinni.  

Hægt er að panta fyrir hópa í Sælkeraferðina.  Vinsamlegast hafið samband í síma 450 9000

Search