Jólaglaðningur Fisherman

Jólaglaðningur Fisherman er falleg og bragðgóð gjöf með ljúfengu góðgæti úr smiðju Fisherman, pakkað inn í fallegan slitsterkan poka sem gaman er að gefa.

Gjafapokinn inniheldur eftirfarandi Fisherman vörur:
- 300gr Hangireyktur lax í sneiðum.
- 300gr Grafinn lax í sneiðum.
- 16 Blini smápönnukökur.
- 1 Krukka af Graflaxsósu.
- 1 Krukka af Piparrótarsósu.

Jólaglaðning Fisherman er hægt að nota til að gleðja vini og fjölskyldu, samstarfsfólk eða viðskiptavini. Hvort sem það er hversdags- eða jólagjöf. 

Hægt er að panta jólaglaðninginn í gegnum vefverslun okkar eða í gegnum netfangið tereza@fisherman.is 

Pantanir þurfa að berast fyrir 1. desember og verða pokarnir afhentir í kringum 15. desember, nema að um annað sé samið.


Search