VINSÆLA SÆLKERAFERÐIN OKKAR ER Í BOÐI ALLAN ÁRSINS HRING FYRIR HÓPA

Sælkeraferð (Seafood trail) í sjávarþorpi.

Í þessari ferð gefst gestum kostur að kynnast lífinu í litlu sjávarþorpi við heimskautabaug. Undir leiðsögn heimamanna kynnumst við þeim menningararfi sem fiskurinn hefur fært okkur og hvernig lífið í litlu sjávarplássi snýst um fisk frá morgni til kvölds.

Ferðin tekur um einn og hálfan tíma og innifalið í henni er leiðsögn, heimsókn í fiskvinnsluna og smakk á góðgæti í leiðinni. 

Til að bóka í ferðina vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á fisherman@fisherman.is

GISTU Á HÓTELINU OKKAR Á VESTFJÖRÐUNUM

Fisherman hótelið býður upp á einstaklingsherbergi, herbergi fyrir tvo og fjölskylduherbergi með eða án einkasalernis. Morgunmatur er innifalinn í verði.  Ókeypis þráðlaus nettenging. Athugið að hótelið er reyklaust. Ef þörf er á getum við sótt gesti á flugvöllinn á Ísafirði. 

Fisherman hótelið er opið allt árið.

Search