Reyktur silungur, 250gr

Birkireyktur silungur. Biti, beinlaus með roði.

Silungurinn er þurrsaltaður og birkireyktur eftir gömlum íslenskum hefðum sem gerir hann einstaklega bragðgóðan og mjög þéttan í sér. - Hágæða handbragð til að tryggja bestu bragðgæði.

Silungnum er pakkað í umhverfisvænar lofttæmdar umbúðir til að tryggja hámarksgæði og geymsluþol. Hver pakkning inniheldur aðeins 4gr. af plasti.

Silungurinn er úr íslensku landeldi og er ræktaður án sýklalyfja.

Verð pr. kg án vsk: 3.828 kr
Verð án vsk:
 957 kr 
Vörunúmer: 1242

Vörulýsingablað

Næringargildi í 100 g:
Orka:                           668 kJ / 162 kkal
Fita:                               9,5 g
Þar af mettuð:             2,2 g
Kolvetni:                          0 g
Þar af sykurtegundir:    0 g
Trefjar:                             0 g
Prótein:                         19 g
Salt:                               2,0 g

Ofnæmisvaldar skv. reglugerð EU nr. 1169/2011: fiskur
Heimildir: úr ÍSGEM

Silungur (98%), salt (2%)

Geymist í lokuðum umbúðum á hreinum og þurrum stað í 21 daga við
0-2°C og 2-3 daga eftir opnun.

Search