Um Fisherman
1.452 ISK
Hangireyktur lax. Beinlaus biti.
Laxinn er þurrsaltaður og hangireyktur eftir gömlum íslenskum hefðum sem gerir hann einstaklega bragðgóðan og mjög þéttan í sér. - Hágæða handbragð til að tryggja bestu bragðgæði.
Laxinum er pakkað í umhverfisvænar lofttæmdar umbúðir til að tryggja hámarksgæði og geymsluþol. Hver pakkning inniheldur aðeins 4gr af plasti.
Laxinn er úr íslensku ASC umhverfisvottuðu sjóeldi og er ræktaður án sýklalyfja.
Verð pr. kg án vsk: 5.232 kr
Verð án vsk: 1.308 kr
Vörunúmer: 22371
Næringargildi í 100 g:
Orka: 675 kJ / 161 kkal
Fita: 8,2 g
Þar af mettuð: 1,5 g
Kolvetni: 0 g
Þar af sykurtegundir: 0 g
Trefjar: 0 g
Prótein: 23 g
Salt: 2,1 g
Ofnæmisvaldar skv. reglugerð EU nr. 1169/2011: fiskur
Heimildir: úr ÍSGEM
Íslenskur eldislax sem er ræktaður án sýklalyfja (98%), salt (2%)
Geymist í lokuðum umbúðum á hreinum og þurrum stað í 21 daga við 0-2°C og 2-3 daga eftir opnun
Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína á vefsíðunni. Frekari upplýsingar um vefkökur má finna hér