Fréttir

Það er auðveldara en þú heldur að panta fisk frá netverslun Fisherman og fá sent heim að dyrum, hvert á land sem er. Inn á vefverslun okkar má finna mikið úrval af ferskum og frosnum fiski ásamt tilbúnum fiskiréttum, sósum og öðru meðlæti. Þá bjóðum við einnig upp á mjög gott úrval af gröfnum, hangi- og heitreyktum laxi, silungi og bleikju.
Galdurinn á bakvið gott veisluhlaðborð er hangireyktur lax frá Fisherman. Laxinn er þurrsaltaður og hengdur upp á snæri og reyktur á gamla mátann. Þannig að fiskurinn inniheldur engin aukaefni. Hjá Fisherman er hangreykti laxinn hengdur upp og kaldreyktur sem tryggir einstakt bragð og frábær gæði. Með því að hengja laxinn upp í reykingu lekur meira vökvi af honum sem gerir fiskinn þéttari í sér og enn bragðbetri.
Fisherman færir þér Fish & Chips heim. Þorskurinn í smartboxunum hefur slegið í gegn enda framleiddur af natni með leyniuppskrift og aðferð í eldhúsi okkar til að tryggja gæði og bragð beint heim til þín.
Fisherman býður upp á fjölda fiskrétta í gastro bökkum sem eru tilvaldir fyrir stóreldhús.  
Smartbox Fisherman innihalda frosin fisk og er hægt að panta í netverslun.
Uppskrift að frábæru millimáli þar sem hollustan er í fyrirrúmi.
Fisherman vörur nú fáanlegar í Ísbílnum.
Daglegt líf Fishermanna og kvenna sem leggur metnað í vönduð vinnubrögð og meðhöndlun á góðu hráefni.
Smjörsteiktar gellur "Fisherman style"

Search