Sælkeraferð

A taste of Iceland with a local guide

Vinsæla sælkeraferðin okkar er í boði allan ársins hring fyrir hópa!

Sælkeraferð (Seafood trail) í sjávarþorpi

Nú er tækifærið að kynnast lífinu í litlu sjávarþorpi við heimskautabaug. Í þessari ferð kynnumst við þeim menningararfi sem fiskurinn hefur fært okkur og hvernig lífið í litlu sjávarplássi snýst um fisk frá morgni til kvölds. Við göngum með innfæddum leiðsögumanni og fáum að heyra sögur úr þorpinu, heimsækjum fiskvinnsluna í bænum og smökkum góðgæti á leiðinni.
Til að bóka í ferðina vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á fisherman@fisherman.is